Flügger Litaval


4.6 ( 4306 ratings )
商务 效率
开发 Flügger A/S
自由

Veldu uppáhalds litinn þinn með hjálp Flügger litavali
Sæktu Flügger litaval og fáðu þá hjálp sem þig vantar. Þegar þú sérð lit sem þér líkar, getur þú tekið mynd með símanum, síðan getur þú valið á milli 1700 lita. Renndu fingrinum yfir myndina og þá getur þú séð litinn sem þú velur í mörgum styrkleikum. Þú getur líka flétt á milli og séð mismunandi styrkleika.